Hitaþolinn teflon þéttiborði

Hitaþolinn teflon þéttiborði

Eigum til hitaþolin teflon (PTFE) þéttiborða í mörgum stærðum. Hentar vel til að þétta óreglulega flangsa eða þegar yfirborð er orðið lúið og þéttir illa með hefðbundinni pakkningu. Þolir allt að 270°C.

_ _