Mælitæki frá Endress + Hauser

Mælitæki frá Endress + Hauser

Varma og Vélaverk eru með mælibúnað fyrir fiskimjölsverksmiðjur, fiskvinnslu, mjólkurbú, vatnsveitur, hitaveitur og drykkjarframleiðslu. Mælitækin eru til að mæla vatn, gas, vökva og fast efni.

Varma og Vélaverk er með umboð fyrir mælitæki frá fyrirtækjunum; Endress + Hauser og Saab Emersson.  Meðal mælitækja  má nefna hæðarmælar, þrýstimælar, rennslismælar, rakamælar, gasmælar og hitamælar.

Endress + Hauser er 60 ára gamalt fjölskydlufyrirtæki sem er leiðandi framleiðandi af mælitækjum og sjálfvirkum lausnurm fyrir iðnaðinn. Hvort það sé fyrir hæðar,  þrýsti, rennslis eða hitmælingu hefur Endress + Hauser búnað sem hentar flestum verkefnum.

Sjá nánar heimasíðu Endress + Hauser
http://www.ii.endress.com/

 
Hæðarmælar og hitamælar
Hæðar- og hitanemar fyrir ýmsar gerðir vökva og þurrefni fyrir iðnað og sjávarútveg.

Tankhæðarmælingar og ýmsar gerðir tankmælinga.

Hæðarnemar til að mæla og prófa hæð í tönkum, tankastýring og pælikerfi í iðnaðar- og sjávarútvegsfyrirtækjum, s.s. fiskimjöl, bjór, hitaveituvatn. Hæðarnemar fyrir vökva eru með  breitt bil fyrir vinnuhitastigs og vinnuþrýstings.

Þrýstinemar fyrir vatnstanka.


Rennslismælar – Flæðinemar og magnnemar
Rennslisnemar til að mæla:

- flæði í pípum og rörum.
- bæði heitt og kalt vatn.
- rennsli olíu.
- Rennslismælar fyrir gas.
- Rennslis skinjarar.

 

Þrýstimælar / þrýstinemar fyrir hita og lagnakerfi
Erum með fjölbreytt úrval af ryðfríum, hitaþolnum, þrýstistmælum. Stærðir eru frá -1 til 1000 bar.

Þrýstinemarnir eru með tengistút beint niður, með flangsi að framan.

þrýstimælar með tengistút að aftan (borðmælar) og með flangsi á bak og kopar stútur snýr beint niður (veggmælar). Einnig þrýstimælar með tengistút beint niður.

Rakamælar fyrir fiskimjölsverksmiðjur, stóriðjur  og fyrir drykkjarframleiðendur.

_ _