Ný skip, Páll og Breki

  • Fréttir

Varma og vélaverk óskar Vinnslustöðinni og Hraðfrystihúsinu Gunnvöru til hamingju með ný skip, Pál og Breka.


Í skipunum eru skilvindur frá ALFA LAVAL, gírmótórar frá SEW EURODRIVE og dælur frá KSB.

Varma og Vélaverk óskar Alvogen til hamingju með opnun á hátæknisetri sínu þann 3 Júní síðastliðin.  Alvogen vinnur þar ásamt systurfyrirtæki sínu Alvotech að þróun og framleiðslu á líftæknilyfjum sem væntanleg eru á markað á næstu árum.

Varma og vélaverk útvegaði og sá um uppsetningu á gufukerfi í hátæknisetrinu en hönnun á því var unnin í samstarfi við Lagnatækni. Kerfið saman stendur af tveimur 400 kw gufukötlum frá Peder Halvorsen en samanlögð framleiðslugeta þeirra er 1200 kg/h af gufu við 8 bör.

Annar búnaður sem Varma og vélaverk lagði til í gufukerfið er fæðivatnstankur, undanblásturskútur, skammtadæla, stjórnlokar fyrir gufu frá SAMSON Reguleringsteknik og ýmsir Lokar frá KSB.Varma og vélaverk útvegaði einnig ýmsan dælubúnað frá KSB svo sem
KSB Amarex skolpdælur í fráveitukefi og bílastæðahús. KSB Etaline hringrásardælur fyrir kæli og loftræstikerfi.


Meðal annars tvær dælustöðvar með fjórum dælum hvor. Dælurnar voru settar á undirstöðu með sog og þrýstilögn ásamt stjórnbúnaði fyrir dælurnar. Stýringin var unnin í samvinnu við Samey.

Framúrskarandi fyrirtæki

varmaogvelaverkehf eVarma og Vélaverk ehf  has been awarded the strongest in Iceland 2012 & 2013 and contributes to the future of the Icelandic economy by Creditinfo

Only those companies that fulfill the requirements set by Creditinfo qualify as one of Iceland’s strongest

Varma og Vélaverk ehf is amongst  1% of Icelandic companies that have met the requirements