Varma og Vélaverk á Grænlandi.

  • Fréttir

Varma og Vélaverk sá nýverið um uppsetningu og keyrslu á gufu-ketilkerfi fyrir Ístak í Pakitsoq á Grænlandi.


Kerfið sem samanstendur af 14 MW, 11000V rafskautakatli og varmaskipti var notað til álagsprófunar á virkjun sem framleiða mun rafmagn fyrir bæinn Ilulissat.


Kerfið sem hannað er af VoV, vinnur í hringrás gegnum varmaskipti en þar er gufan þétt áður en hún fer aftur inn á ketilinn.

Prófanir tókust vel og skilaði ketillinn mest 14,4 MW. Vatnshitaketill sem VoV afhenti fyrir ári síðan var einnig notaður við prófanir en stærð hans er 2,4 MW. Viðbótar álag fékkst síðan frá bænum Ilulissat og vinnubúðum Ístaks á svæðinu, en samanlagt fór álagið mest upp í 20,03 MW.

Þetta er annað verkefnið sem VoV leysir fyrir Ístak á Grænlandi, en samskonar prófun átti sér stað í Sisimiut fyrir fjórum árum.

Af því tilefni var framkvæmdastjóra Varma og Vélaverks  boðið á veglega afmælishátíð
sem haldin var í verksmiðju Silhorko í Árósum í Danmörku.  Myndin er af starfsfólki verk-
smiðjunnar og samstarfsaðilum. Silhorko framleiðir ýmiskonar tæki til hreinsunar á vatni.
Velflestir gufukatlar á íslandi notast við tæki frá Silhorko til afjónunnar á fæðivatni.

Framúrskarandi fyrirtæki

varmaogvelaverkehf eVarma og Vélaverk ehf  has been awarded the strongest in Iceland 2012 & 2013 and contributes to the future of the Icelandic economy by Creditinfo

Only those companies that fulfill the requirements set by Creditinfo qualify as one of Iceland’s strongest

Varma og Vélaverk ehf is amongst  1% of Icelandic companies that have met the requirements