Lýsingarbúnaður í Gvendarbrunnum

  • Fréttir

Varma og Vélaverk afhenti fyrr á þessu ári fullkomið lýsingarkerfi fyrir neysluvatn til Orkuveitu Reykjavíkur.

Kerfið samanstendur af fjórum lýsingartækjum sem afkasta í heild 3.350 l/s eða rúmlega 12.000 m3/hr. Kerfið er sjálfvirkt og stillir lýsingarmagn eftir flæði og gegnsægi í vatninu.

Verkefnið var unnið í samvinnu við Silhorko-Eurowater og Héðinn vélsmiðju, en stærstu rörin eru DN1000.

Framúrskarandi fyrirtæki

varmaogvelaverkehf eVarma og Vélaverk ehf  has been awarded the strongest in Iceland 2012 & 2013 and contributes to the future of the Icelandic economy by Creditinfo

Only those companies that fulfill the requirements set by Creditinfo qualify as one of Iceland’s strongest

Varma og Vélaverk ehf is amongst  1% of Icelandic companies that have met the requirements